• Gæði og hagstætt verð

  Við sérhæfum okkur í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingarframkvæmda.
 • Bílastæðahús

  Styrkur, hagkvæmni og ending
 • Hótel og veitingahús

  Hagkvæm lausn fyrir ferðaþjónustu.
 • 1
 • 2
 • 3
 • Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið er í forystu á sínu sviði og býr yfir mikilli þekkingu á þessu hagkvæma og viðurkennda byggingarformi. Tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá byggingaverkefni fljótt og örugglega.
  Read More
 • Steinsteypa hefur margsannað sig sem öflugt og hagkvæmt byggingarefni. Hún er alls staðar í kringum okkur og svo algeng að við íhugum sjaldnast hvers konar undraefni er hér á ferðinni. Steinsteypa er einstaklega endingargóð – reyndar svo endingargóð að margar elstu byggingar veraldar eru einmitt úr steypu.
  Read More
 • Einingaverksmiðjan hefur frá 2007 ákveðið að sækja á erlenda markaði með framleiðslu sína og hefur náð miklum árangri bæði á Grænlandi, Færeyjum og Noregi. Vegna þekkingu, reynslu og hagstæðra saminga hefur nú Einingaverksmiðjan hafið framleiðslu á einingum til útflutnings fyrir stærsta háskóla Færeyja við Marknagil.
  Read More

Individualize

Add individual character to each page with custom typography and module suffixes.

Einingaverksmiðjan    |   Breiðhöfði 10    |    110 Reykjavík    |    Sími: 414 8700     |     soa@ev.is